Austur-Indíafjelagið hefur leitt Íslendinga um undraheim indverskrar matargerðar í þrjá áratugi.
Markmiðið hefur staðið óbreytt frá upphafi: Að blanda saman ferskum og framandi kryddum Indlands við fyrsta flokks íslensk hráefni og veita faglega þjónustu í þægilegu umhverfi. Þannig sköpum við einstaka upplifun fyrir sérhvern gest, í hvert sinn.
“This Indian restaurant is so good, it would make more than one starred European chef grow green with envy.”
“An upmarket experience with a minimalist interior and a select choice of sublime dishes (a favourite is the Tandoori salmon) one of its finest features though is its lack of pretension - the atmosphere is relaxed and the service warm.”
“Austur-Indíafjelagið has been serving genuine Indian food with the same high standard for over twenty years and is regarded as somewhat of a hidden gem.”