FIMM RÉTTA HÁTÍÐARMATSEÐILL

6.990 kr. (sun-fim) / 7.490 kr. (fös-lau)

 

FORRÉTTUR

Lasooni Masala Jinga

Pönnusteiktar risarækjur með engifer, hvítlauk, karrílaufum og sinnepsfræjum.

&

AÐALRÉTTIR

Gosht Varuval

Tandoori grillað lambafillet, borið fram í bragðmikilli kókossósu.

&

Peshawari Murg Tikka

Safaríkur kjúklingur á beini úr tandoori ofninum. Marinerað í kardemommum, grænu chili, hvítlauk og kóriander.

&

Aloo Dum Jeera

Hægeldaðar kartöflur í ríkulegri sósu með tómötum, kúmenfræjum og garam masala.

&

Borið fram með Basmati hrísgrjónum, raitha jógúrtsósu og hvítlauks naan.

&

EFTIRRÉTTUR

Narial Aadoo Metai

Karamellustykki með kókos og ferskju. Vanilluís og pistasíukurl.