Hverfisgata 56 hefur verið heimili Austur-Indíafjelagsins allt frá stofnum árið 1994. Lengst af lá Hverfisgata í skugga Laugavegar, en í dag blómstrar hún sem aldrei fyrr. Handan bláu hurðarinnar við suðurhlið götunnar býr heimur Austur-Indíafjelagsins, sem gagnrýnendur hafa kallað „falinn gimstein“. 

 
 
 

Panta borð

Vinsamlegast hafið samband í gegnum síma eða með tölvupósti til að panta borð. Æskilegt er að panta borð samdægurs símleiðis.

552 1630

austurindia@austurindia.is

 

place-outside.jpg
renningur-gull.png