FIMM RÉTTA HÁTÍÐARMATSEÐILL

6.990 kr

 

FORRÉTTUR

Hörpuskel Cafreal

Pönnusteikt hörpuskel frá Breiðafirði með engifer, hvítlauk, kóríander og karrílaufum.

&

AÐALRÉTTIR

Gosht Boti Kebab

Tandoori grillað lambafillet. Marinerað í kanil, kardimommum, negul og chili.

&

Peshawari Murg Tikka

Grillaðir kjúklingabringubitar úr tandoori ofninum. Marinerað í engifer, hvítlauk, kúmen og kewra-vatni.

&

Aloo Dum Jeera

Hægeldaðar kartöflur í ríkulegri sósu með tómötum, kúmenfræjum og garam masala.

&

Borið fram með Basmati hrísgrjónum, raitha jógúrtsósu og hvítlauks naan.

&

EFTIRRÉTTUR

Mangó og engifer crème brûlée